1. NorrÆn samsemd Ý hnattvÆddum heimi

Hvers vegna er tala­ um Nor­url÷nd? Er til eitthva­ sem kalla mß norrŠna vitund? Ef norrŠn vitund er til og vi­ viljum rŠkta norrŠnt samstarf, til hva­a rß­a eigum vi­■ß a­ grÝpa? Ůetta eru dŠmi um spurningar sem vi­ teljum Šskilegt a­ ver­i rŠddar.

Nor­url÷nd eiga margt sameiginlegt og Ý aldanna rßs hafa norrŠn samfÚl÷g ■rˇast ß ■ann veg a­ ■au eru lÝk innbyr­is og ß margan hßtt ˇlÝk ÷­rum l÷ndum Ý Evrˇpu og Ý heiminum. Stundum er tala­ um sÚrstaka norrŠna samfÚlagsger­ e­a änorrŠna mˇdeli­ô. Sameiginleg saga, mßlsamfÚlag og sameiginleg menningararfleif­ eru a­rir mikilvŠgir ■Šttir sem norrŠn samsemd og norrŠn vitund byggjast ß.

Formlegt samstarf norrŠnu landanna byggist ß Helsingfors-sßttmßlanum og řmsum stofnunum sem settar hafa veri­ ß laggirnar til a­ sinna samstarfinu. ═ ˙ttekt sem ger­ var Ý lok nř- li­innar aldar kom fram a­ Nor­urlandab˙ar voru jßkvŠ­ir Ý gar­ norrŠns samstarfs og vildu helst a­ nßnara samstarf yr­i haft, bŠ­i hva­ var­ar innri mßlefni Nor­urlanda en einnig Ý samskiptum vi­ a­ra heimshluta. Ůa­ er ■vÝ ljˇst a­ norrŠn samvinna ß sÚr dj˙par rŠtur me­al almennings.

Forsendur norrŠnnar samsemdar og norrŠns samstarfs eru allt a­rar n˙ en ■egar formlegt samstarf landanna hˇfst me­ stofnun Nor­urlandarß­ s ßri­ 1952. Aukin hnattvŠ­ing hefur haft veruleg ßhrif ß lÝfsstÝl fˇlks, menningu og almennt atferli. HnattvŠ­ingin hefur Ý f÷r me­ sÚr nßnara samband milli landa og ■jˇ­a. ┴stŠ­urnar eru me­al annars ÷rt vaxandi al■jˇ­leg verslun, samrunaferli­ Ý Evrˇpu, miklar tŠkniframfarir ľ ekki sÝst ß svi­i fjarskiptatŠkni, svo og aukin fer­al÷g fˇlks milli landa, bŠ­i af f˙sum og frjßlsum vilja og af nau­. Ůessi ■rˇun er ekki einsdŠmi ß ß Nor­url÷ndum, heldur er h˙n dŠmiger­ fyrir alla heimsbygg­ina.

Ůegar athyglinni er beint a­ norrŠnni Ýmynd og vitund skapast grundv÷llur fyrir umrŠ­ur um ■Šr breytingar sem eru a­ ver­a ß forsendum og m÷guleikum norrŠnu velfer­arrÝkjanna og norrŠns samstarfs. Hvernig hefur norrŠnt samstarf ■rˇast? Hva­ er ßtt vi­ me­ änorrŠna mˇdelinuô? Hver er sta­a norrŠnu tungumßlanna? Hvernig er ■ßttt÷ku Nor­urlanda Ý al■jˇ­asamstarfi hßtta­?

Saga norræns samstarfs

Norrænt samstarf á sér margra alda sögu og erfitt er að segja til um upphaf þess:

1397 - 1521 Kalmarsambandið - Margrét fyrsta Danadrottning sameinar Norðurlönd
1521 - Eftir endalok Kalmarsambandsins voru háð mörg stríð milli vestnorræna konungdæmisins Danmerkur-Noregs undir dönskum konungi sem jafnframt réð yfir Íslandi, Færeyjum og Grænlandi og austnorræns konungdæmis þar sem sænskur konungur réð yfir Svíþjóð og Finnlandi
1809 Rússland leggur Finnland undir sig
1815 - 1905 Noregur og Svíþjóð í ríkjasambandi
1873 - 1914 Norrænt póstsamband og myntbandalag
1905 Noregur öðlast sjálfstæði
1917 Finnland öðlast sjálfstæði
1944 Ísland öðlast sjálfstæði
1952 Stofnun Norðurlandaráðs
1954 Norræni vegabréfasamningurinn
1962 Helsingfors-sáttmálinn um eflingu norræns samstarfs
1971 Stofnun Norrænu ráðherranefndarinnar
  

Hin norræna samfélagsger­

Samfélagsger­in er eitt af ■ví sem endurspeglar best sameiginlegt gildismat fólks á Nor­urlöndum. Almennt nær hugtaki­ änorræna módeli­ô yfir ■á samfélags- og stjórnskipan sem mótast hefur á Nor­urlöndum undanfarin 100 ár. Helstu einkenni stjórnskipaninnar eru:

  • Rótgróin þingbundin lýðræðissamfélög
  • Háþróuð velferðarríki
  • Efnahagslega, stjórnmálalega og menningarlega opin gagnvart umheiminum
  • Náið samstarf
  • Lýðræðisþróun sem byggir á mikilli þátttöku almennings, bæði staðbundið og í landsmálum. Öflugar bænda- og verkalýðshreyfingar
  • Áhersla lögð á að leysa deilur á friðsamlegan hátt

Oft er hugtaki­ änorrŠna samfÚlagsger­inô nota­ um samfÚlagsger­ velfer­arrÝkisins ■ar sem grundvallarreglan er s˙ a­ allir borgarar, ˇhß­ fÚlagslegri st÷­u, eiga rÚtt ß ■eirri ■jˇnustu sem velfer­arrÝki­ veitir. Ůjˇnustan er a­ mestu leyti fjßrm÷gnu­ me­ sk÷ttum og Ý ÷llum norrŠnu rÝkjunum er opinberi geirinn stˇr Ý samanbur­i vi­ ÷nnur Evrˇpul÷nd. ┴ Nor­url÷ndum er ■ßtttaka kvenna Ý atvinnulÝfinu mikil ľ u.■.b. ßtta af hverjum tÝu konum ß Nor­url÷ndum eru starfandi ß vinnumarka­i.

Íflugar verkalř­shreyfingar eru oft sag­ar skřra ■essa ■rˇun velfer­arsamfÚlagsins ß Nor­url÷ndum en jafnframt hafa stŠrstu stjˇrnmßlaflokkarnir veri­ sammßla um mikilvŠgar pˇlitÝskar umbŠtur.

Ljˇst er a­ ß nŠstu ßratugum ver­a miklar breytingar ß aldurssamsetningu ß Nor­url÷ndum og Ý stˇrum hluta Evrˇpu. ŮŠr breytingar munu lei­a til ■ess a­ hlutfall fólks sem er á vinnumarka­i lækkar. Me­ tilliti til ■ess telja margir a­ sjálfur grundvöllur norrænu velfer­arríkjanna sé í hættu. Eftir ■ví sem færri starfa á vinnumarka­i minnka skattgrei­slur og ■eim fækkar sem geta annast eldri borgara og sjúka og veitt vinnandi fólki nau­synlega ■jónustu, til dæmis á dagvistarstofnunum.

Ţmsar hugmyndir eru reifa­ar um hvernig leysa megi ■essi vandamál. Í fyrsta lagi er hægt a­ nµta vinnuafl á skilvirkari hátt. Í ö­ru lagi má hugsa sér a­ lengja vinnutíma. Ůá er bæ­i átt vi­ fjölda vinnustunda á viku en einnig a­ færa eftirlaunaaldurinn til. Í ■ri­ja lagi má hugsa sér a­ger­ir til a­ auka innflutning vinnuafls.

Ef til vill ■arf a­ nota allar ■essar hugmyndir til a­ vi­halda ■ví samfélagi sem vi­ búum vi­ í dag.

Áhrif framandi menningar á Nor­urlöndum

Sem á­ur segir hefur hnattvæ­ingin haft í för me­ sér aukin samskipti milli landa og ■jó­a. Vi­ ver­um fyrir áhrifum ■egar vi­ fer­umst til annarra landa sem fer­amenn e­a vegna starfa okkar, en jafnframt kemur fólk til Nor­urlanda frß ÷llum heimshlutum og hefur ßhrif ß okkur.

SÝ­astli­in 10-15 ßr hafa Nor­url÷nd ekki fari­ varhluta af auknum innflutningi fˇlks ■ˇ Ý mismunandi mŠli sÚ. Mikill munur er ß stefnu norrŠnu rÝkjanna Ý mßlefnum innflytjenda og a­l÷gun ■eirra a­ samfÚlaginu, ■ˇ a­ alls sta­ar sÚ ■÷rf ß auknu vinnuafli. Ůessari ■÷rf hefur me­al annars veri­ mŠtt me­■vÝ a­ la­a a­ inn- flytjendur. Hreinn a­flutningur, og er ■ar ßtt vi­ muninn ß fj÷lda a­fluttra og brottfluttra, er n˙ sß ■ßttur sem hefur mest ßhrif ß fˇlksfj÷lgunina ß Nor­url÷ndum. Verulega drˇ ˙r nßtt˙rulegri fˇlksfj÷lgun, sem Ý grˇfum drßttum felst Ý fj÷lda fŠddra umfram fj÷lda lßtinna, ß sÝ­asta ßratug 20. aldarinnar.

Vi­ lesum ß mismunandi hßtt ˙r t÷lfrŠ­ilegum upplřsingum um innflytjendur eftir ■vÝ hva­ vi­ viljum mŠla. Ătlum vi­ a­ mŠla hversu margir ˙tlendingar flytja til Nor­urlanda? Viljum vi­ sjß hve margir innflytjendur koma frß ■rˇunarl÷ndunum? Leitum vi­ svara vi­ einhverjum allt ÷­rum spurningum?

Ef vi­ viljum sjß hversu margir ˙tlendingar dvelja ß Nor­url÷ndum ver­ur mßli­ strax flˇknara. Hva­ me­■ß sem fengi­ hafa norrŠnt rÝkisfang, eru ■eir lÝka ˙tlendingar? Ef ■eir eru ˙tlendingar, teljast ■ß b÷rnin ■eirra ˙tlending ar e­a innflytjendur? ═ hversu margar kynslˇ­ir eru innflytjendur ˙tlendingar? Eina, tvŠr, ■rjßr? Svari­ vi­ spurningunni um fj÷lda ˙tlendinga fer a­ miklu leyti eftir ■vÝ hverjir eru skilgreindir sem ˙tlendingar.

Ef vi­ gefum okkur a­ allir ■eir sem hafa ekki norrŠnt rÝkisfang teljist vera ˙tlendingar ver­ur ni­ursta­an ■essi: ┌tlendingarnir eru fŠstir Ý Finnlandi. Ůar eru u.■.b. 2,0 prˇsent Ýb˙a ekki finnskir rÝkisborgarar. ┌tlendingar eru flestir Ý SvÝ■jˇ­, ■ar eru 5,3 prˇsent Ýb˙a ekki me­ sŠnskt rÝkisfang. NŠstflestir eru ˙tlendingar Ý Danm÷rku ■ar sem 4,9 prˇsent Ýb˙a eru ekki danskir rÝkisborgarar.

Fj÷lda brottfluttra frß Nor­url÷ndum hefur fj÷lga­ ß sÝ­ustu ßrum en ■egar ß heildina er liti­ hafa fleiri flutt til Nor­urlanda en frß ■eim. U.■.b. 35 prˇsent ■eirra sem flytja frß einu Nor­urlandanna flytja til annars norrŠns lands.

Mynd 1.
Breytingar á íbúasamsetningu á Nor∂urlöndum

NorrŠnt mßlsamfÚlag ľ hugsjˇn e­a raunveruleiki

Er til norrŠnt mßlsamfÚlag? Er norrŠnt mßlsamfÚlag ■ßttur Ý norrŠnni samsemd? Ef svo er, hversu mikilvŠgur ■ßttur er ■a­? Er enskan a­ nß yfirh÷ndinni?

NorrŠnt mßlsamfÚlag ß Nor­url÷ndum er mj÷g sÚrstakt fyrirbrig­i. ═ ■vÝ felst a­ ■eir sem kunna eitt ■riggja tungumßla, d÷nsku, norsku e­a sŠnsku, geti einnig skili­ hin tv÷. Ůannig geta meira en ■rÝr fjˇr­u hlutar Nor­urlandab˙a Ý raun tala­ mˇ­urmßl sitt ■egar ■eir eru samvistum vi­ a­ra ˙r ■essum hˇpi og vŠnst ■ess a­ allir skilji ■a­ sem ■eir segja.

Raunveruleikinn stangast ■ˇ oft ß vi­ hugsjˇnina. Margt ■arf a­ hafa Ý huga ■egar tala­ er um gagnkvŠman mßlskilning innan Nor­urlanda.

NŠrri fjˇr­ungur Nor­urlandab˙a ß sÚr anna­ mˇ­urmßl en d÷nsku, norsku e­a sŠnsku. ١tt sŠnska sÚ opinbert tungumßl Ý Finnlandi skilja margir Finnar ekki sŠnsku og ■eir eiga enn erfi­ara me­ a­ skilja d÷nsku og norsku. ═ rannsˇkn sem ger­ var ß mßlskilningi ß norrŠnum fundum s÷g­ust ekki nema fimm prˇsent a­spur­ra Finna skilja tala­a d÷nsku vel, 84 prˇsent s÷g­ust skilja d÷nskuna illa.

Mynd 2.
Áætlu∂ aldursdreifing Nor∂urlandabúa 2010 og 2030

Flestir FŠreyingar, GrŠnlendingar og ═slendingar lŠra d÷nsku en ■a­ ■ř­ir ekki a­■eir skilji sjßlfkrafa einnig norsku og sŠnsku. ١ danska sÚ kennd Ý skˇlum ß ═slandi eiga margir ═slendingar erfitt me­ a­ skilja tala­a d÷nsku. Danir, Nor­menn og SvÝar geta ßtt erfitt me­ a­ skilja mállµskur á ö­ru tungumáli en mó­urmáli sínu.

Norræni menningarsjó­urinn hóf á árinu 2001 rannsóknarverkefni um gagnkvæman málskilning Dana, Nor­manna og Svía á aldrinum 16-19 ára. Fyrstu ni­urstö­ur benda til a­ Nor­menn eigi yfirleitt au­veldast me­ a­ skilja tungumál nágrannanna en Dönum veitist ■a­ erfi­ast. Nor­menn skilja betur tala­a sænsku en tala­a dönsku og Svíar skilja norsku betur en dönsku. Ůa­ bendir til ■ess a­ tölu­ danska sé ■a­ mál sem flestir á Nor­urlöndum eiga erfitt me­ a­ skilja. Fyrst vi­ eigum svona erfitt me­ a­ skilja hvert anna­ ß Nor­url÷ndum, hvers vegna t÷lum vi­ ekki bara ensku? Af hverju ■urfum vi­ yfirleitt a­ reyna a­ skilja äskandinavÝskuô? Ůegar Nor­urlandab˙ar tala saman gefast ■eir stundum upp og grÝpa til enskunnar.

Mynd 3.
Innflytjendur til norrænu landanna ári∂ 2002. Aths: Tölur fyrir Noreg eru frá árinu 2001

Mynd 4.
Íbúar sem eru ekki ríkisborgarar vi∂komandi lands 2003

Norræn tungumál

Skandinavísku tungumálin þrjú; danska, norska (bókmál) og sænska, eru náskyld og að vissu marki er gagnkvæmur málskilningur hjá þeim sem þessi mál tala. Þessi þrjú tungumál rúma að auki fjölmargar mállýskur, sem erfitt getur verið að skilja, jafnvel fyrir þá sem búa í viðkomandi landi.

Færeyska og íslenska eru skyld skandinavísku málunum þremur og þeir sem tala færeysku og íslensku skilja hver annan að vissu marki. Færeyska, íslenska og miðaldanorska eru nefnd vestur-skandinavísk tungumál en danska og sænska tilheyra austur-skandinavískum tungumálum. Utan Svíþjóðar er sænska einnig töluð á Álandseyjum og á ýmsum strandsvæðum Finnlands. Bæði danska og færeyska eru opinber tungumál í Færeyjum og sama á við um dönsku og grænlensku eða réttara sagt; inuit, á Grænlandi. Inuit (grænlenska) er tungumál af allt öðrum stofni en önnur norræn tungumál og er skyldara tungumálum sem töluð eru í Norðaustur-Kanada.

Finnska á rætur í allt annarri málfjölskyldu en hin norrænu tungumálin. Hún tilheyrir finnsk-úgríska málstofnuninum sem eistneska og ungverska falla einnig undir.

Samar, sem búa í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Rússlandi, hafa eigið tungumál sem um tveir þriðju hlutar Sama tala, en þeir eru alls um 70.000. Sumir fræðimenn telja að samíska, sem skiptist í marga málhópa, sé skyld finnsku. Fólk sem talar finnsku skilur þó ekki samísku án þess að hafa lært málið.


Ůa­ eru ■ˇ řmis r÷k sem hnÝga a­ ■vÝ a­ leggja rŠkt vi­ Nor­urlandamßlin. ═ skřrslu NorrŠna mßlrß­sins: äAtt f÷rstň varandra i Nordenô eru eftirfarandi ßstŠ­ur nefndar :

  • Fßir Nor­urlandab˙ar rß­a ■a­ vel vi­ ensku a­ ■eir geti tjß­ sig frjßlslega og ˇ■vinga­ ľ ■ˇtt ■eir haldi kannski anna­
  • Ůa­ ■arf mun minni kunnßttu til a­ skilja skylt grannmßl en til a­ tala ˇskylt tungumßl
  • Enn sem komi­ er henta Nor­urlandamßlin best til a­ lřsa norrŠnum a­stŠ­um
  • NorrŠnt mßlsamfÚlag er sterkt tßkn um norrŠna samsemd, ekki sÝst utan Nor­urlanda

S˙ spurning vaknar hvort norrŠnu mßlsamfÚlagi standi Ý raun ˇgn af enskunni. Ver­ur hŠgt a­ tala d÷nsku, norsku e­a sŠnsku ß Nor­url÷ndum Ý framtÝ­inni og gera rß­ fyrir a­ a­rir skilji mann?

Nor­url÷nd og al■jˇ­legt samstarf

NorrŠnu rÝkin hafa kosi­ a­ haga samstarfi sÝnu vi­ ÷nnur l÷nd me­ mismunandi hŠtti. Ůetta ß vi­ um stjˇrnmßl, efnahagsmßl og ÷ryggismßl. ┴stŠ­ur ■essa eru jafnt s÷gulegar sem landfrŠ­ ilegar og pˇlitÝskar. ═ framtÝ­inni munu pˇlitÝskar ßherslur Ý norrŠnu samstarfi og sÚrstaklega samstarfi­ vi­ l÷ndin vi­ Eystrasalt markast af stŠkkun ESB ßri­ 2004 ■egar EystrasaltsrÝkin ■rj˙ og Pˇlland ger­ust a­ilar a­ ESB.

Tengsl Nor­urlanda vi­ Evrˇpusambandi­ (ESB) eru ˇlÝk. Danir, Finnar og SvÝar eiga a­ild a­ ESB en bŠ­i ═slendingar og Nor­menn hafa kosi­ a­ tengjast innri marka­i ESB me­ EES- samningnum. FŠreyjar og GrŠnland standa utan Evrˇpusambandsins, en hafa me­ sÚrst÷kum samningum a­gang a­ m÷rku­um ESB og ßkve­num ߊtlunum. ┴landseyjar eru a­ilar a­ Evrˇpusambandinu en Ý sÚrstakri bˇkun me­ samningi Finnlands vi­ ESB er kve­i­ ß um sÚrst÷­ u eyjanna. ┴landseyjar eru til dŠmis ekki me­ Ý evrˇpska tollabandalaginu.

┴ svi­i ÷ryggismßla er einnig mikill munur ß ■ßttt÷ku landanna Ý al■jˇ­legu samstarfi. Danm÷rk, Noregur og ═sland eru a­ilar a­ NATO en bŠ­i SvÝ■jˇ­ og Finnland standa utan herna­arbandalaga. SÝ­astnefndu l÷ndin tv÷ taka ■ˇ fullan ■ßtt Ý samstarfi ESB um fri­argŠslu. Vegna fyrirvara Danmerkur um varnarsamstarf innan ESB standa Danir utan varnarsamstarfsins. SamkvŠmt al■jˇ­legum samningum og sßttmßlum eru ┴landseyjar herlaust og hlutlaust svŠ­i. Ůrßtt fyrir mismunandi st÷­u Ý ÷ryggismßlasamstarfinu eru norrŠnu rÝkin ■ˇ oft sammßla um stefnuna Ý ÷ryggis- og utanrÝkismßlum.

[Billede: EU medlemmer f°r 2004 markeret med gult. I lilla nye medlemslande. RumŠnien og Bulgarien kommer nok f°rst med 2007. Tyrkiets medlemskab er usikkert.]

ESB stŠkka­i 1. maÝ 2004 og eiga n˙ 25 rÝki a­ild a­ sambandinu. Ůessi 25 rÝki eru merkt me­ gulum lit. RÝki, sem sˇtt hafa um a­ild, eru merkt me­ d÷kkgrßu. Gert er rß­ fyrir a­ R˙menÝa og B˙lgarÝa fßi a­ild a­ ESB ßri­ 2007.

ę European Community, 2004

Á Nor­urlöndum er áhersla lög­ á al■jó­legt samstarf, ekki síst var­andi a­sto­ vi­■róunarlöndin, fyrirbyggjandi a­ger­ir og vi­brög­ vi­ ney­arástandi ví­s vegar í heiminum. Á ■essum svi­um hafa löndin me­ sér öflugt óformlegt samstarf. Ůegar liti­ er á lista yfir framlög ■jó­a til ■róunarlanda eru Nor­urlönd oftast ofarlega.

Norrænu ríkin hafa ákve­i­ a­ hafa samstarf um ■róunara­sto­ í Afríku. Sambía er fyrsta landi­ í Afríku ■ar sem norrænu löndin munu samræma a­sto­ina og stjórna Danir ■ví verkefni.

Formlegt norrænt samstarf

Umræ­an um nái­ pólitískt samstarf Nor­urlanda hófst fyrir alvöru eftir seinni heimsstyrjöldina. Me­ stofnun Nor­urlandará­s ári­ 1952 hófst formlegt samstarf norrænna ■ingmanna. Ári­ 1962 undirritu­u Nor­urlönd Helsingfors-sáttmálann sem er grundvöllur samstarfsins. ┴ri­ 1971 var NorrŠna rß­herranefndin sett ß stofn sem formlegur vettvangur samstarfs rÝkisstjˇrnanna.

┴ fyrstu ßrum hins formlega samstarfs komu norrŠnir stjˇrnmßlamenn ß řmsum umbˇtum sem m÷rku­u tÝmamˇt. Ůar mß nefna a­ vegabrÚfaeftirlit ß norrŠnum landamŠrum var afnumi­ ßri­ 1954, stofna­ur var sameiginlegur norrŠnn vinnumarka­ur ßri­ 1954 og 1981 var ger­ur samningur um a­ Nor­urlandab˙ar hef­u sama rÚtt til fÚlagslegrar a­sto­ar og almannatrygginga og borgarar ■ess norrŠna lands sem ■eir st÷rfu­u e­a dv÷ldu Ý.

Undanfarin ßr hafa einnig veri­ ger­ir samningar ß fleiri svi­um, til dŠmis var­andi lÝfeyrisog skattamßl. ┴ri­ 1992 var undirrita­ur samningur um a­ allir Nor­urlandab˙ar hafi jafnan rÚtt til nßmsvistar Ý framhaldsskˇlum Ý l÷ndunum fimm.

NorrŠnt samstarf tekur til margra mismunandi svi­a. ┴rangur hefur einnig nß­st ß svi­um ■ar sem ekki hafa veri­ ger­ir formlegir samningar. DŠmi um ■a­ er sameiginlegt umhverfismerki Nor­urlanda, svanurinn. SÝ­astli­in ßr hefur veri­ l÷g­ ßhersla ß umhverfismßl og sjßlfbŠra ■rˇun, mßlefni innflytjenda, afnßm landamŠrahindrana milli norrŠnu rÝkjanna, tŠkni■rˇun og norrŠnar rannsˇknir.

NorrŠnt samstarf fjßrmagnar um ■a­ bil 30 stofnanir. ŮŠr sinna verkefnum sem er bŠ­i hagkvŠmara og ˇdřrara a­ framkvŠma ß norrŠnum vettvangi en a­ hvert land geri ■a­ fyrir sig. Til dŠmis var­veitir og skrßir NorrŠni genabankinn hina fj÷lbreyttu erf­avÝsa norrŠnnar flˇru. Auk ■ess styrkir norrŠna samstarfi­um ■a­ bil 1500 misstˇr verkefni og er sÚrst÷k ßhersla l÷g­ ß mßlaflokkana umhverfismßl, menntun og rannsˇknir.

Samstarf Nor­urlanda vi­ nßgrannal÷ndin og řmis samt÷k sem starfandi eru Ý Nor­ur- Evrˇpu hefur aukist til muna undanfarin ßr. Mikill hluti starfseminnar beinist a­ l÷ndum vi­ Eystrasalt, Nor­vestur-R˙sslandi, nor­urskautssvŠ­ inu og Evrˇpusambandinu.

Samstarf ■ingmanna innan Nor­urlandarß­s og samstarf rÝkisstjˇrna Ý NorrŠnu rß­herranefndinni ßal■jˇ­legum vettvangi.

Nor­urlandarß­

═ Nor­urlandarß­i eiga sŠti 87 fulltr˙ar; ■jˇ­■ing Danmerkur, Finnlands, Noregs og SvÝ■jˇ­ar senda tuttugu fulltr˙a og sj÷ fulltr˙ar koma frß Al■ingi. ═ d÷nsku sendinefndinni eru tveir fulltr˙ar frß FŠreyjum og tveir frß GrŠnlandi. ═ finnsku sendinefndinni eru tveir fulltr˙ar fyrir ┴landseyjar.

PˇlitÝsk samsetning Nor­urlandarß­s ß a­ eins miklu leyti og hŠgt er a­ endurspegla pˇlitÝska samsetningu ■jˇ­■inga landanna. ═ Nor­urlandarß­i starfa fulltr˙arnir Ý flokkahˇpum.

Hlutverk Nor­urlandarß­s er a­ koma me­ till÷gur a­ nřjum a­ger­um og vera norrŠnum rß­herrum til rß­gjafar og hafa eftirlit me­ ■vÝ a­ rÝkisstjˇrnir Nor­urlanda fylgi eftir ßkv÷r­unum um norrŠnt samstarf. Nor­urlandarß­s■ing er haldi­ einu sinni ß ßri en milli ■inga fer starfi­ fram Ý řmsum nefndum og svipar mj÷g til starfs ■jˇ­■inga landanna. ForsŠtisnefnd střrir starfi Nor­urlandarß­s. ═ henni eiga sŠti forseti og tˇlf fulltr˙ar. Forsetinn er kosinn til eins ßrs Ý senn og skiptast l÷ndin ß um a­ fara me­ ■a­ embŠtti.

 

Norræna ráðherranefndin

Norræna ráðherranefndin er ekki bara ein heldur margar ráðherranefndir. Fyrir hvert fagsvið sem ríkisstjórnirnar hafa samstarf um starfar ein ráðherranefnd. Samtals eru ráðherranefndirnar um 20. Sumar þeirra fara með mál sem snerta starfssvið margra ráðuneyta í löndunum. Sem dæmi má nefna nefnd ráðherra sem fara með neytendamál. Aðrar ráðherranefndir sinna hefðbundnum verkefnum á borð við menningar- og menntamál, rannsóknir og umverfismál.

Hlutverk Norrænu ráðherranefndarinnar er að vera vettvangur samstarfs milli ríkisstjórna Norðurlanda og stjórnvalda á sjálfstjórnarsvæðunum. Norrænt samstarf er á verksviði forsætisráðherra landanna en þeir hafa falið norrænu samstarfsráðherrunum að sinna þessum málaflokki. Norræna samstarfsnefndin (NSK) er samstarfsráðherrunum til aðstoðar. Norrænu löndin fara til skiptis með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, eitt ár í senn.

ę Informasjonsavdelingen, Nordisk Rňd & Nordisk Ministerrňd, K°benhavn 2004