Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa

Með stækkun ESB og NATO hefur pólitískt landakort Evrópu breyst. Hvaða áhrif hefur stækkunin á Norðurlönd og norrænt samstarf ? Í nýju námsefni fyrir framhaldsskóla er fjallað um stöðu Norðurlanda við nýjar aðstæður. Ætlunin er að námsefnið gagnist kennurum og verði til að skapa umræður meðal ungs fólks.

„Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa“ hentar við kennslu í félagsfræði, móðurmáli, sögu og landafræði.

Bókin hentar einnig vel við πverfagleg verkefni. „Norðurlönd hafa ýmislegt fram að færa“ kemur út bæði í skandinavískri útgáfu (á dönsku, sænsku og norsku) svo og á finnsku og íslensku. Bókin hefur að geyma greinar eftir fimm handhafa bókmenntaverð launa Norðurlandaráðs, umfjöllun um norrænt samstarf ásamt ýmsum staðreyndum um Norðurlönd. Bókin hentar vel sem grundvöllur fyrir umræður um hlutverk og framtíð Norðurlanda.

Ritstjórn

Stutt kynning, pdf

Öll bókin, pdf

 

© Informasjonsavdelingen, Nordisk Råd & Nordisk Ministerråd, København 2004